SÁM 89/1988 EF

,

Skyggnir menn voru einhverjir. Ein unglingstúlka sá allt mögulegt þegar hún var barn. Hún sá framliðið fólk á reiki í kringum bæina og hún gat lýst þessu fólki vel þannig að það þekktist. Hún missti gáfuna með aldrinum. Hún sá fylgjur á undan gestum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1988 EF
E 68/134
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur, afturgöngur og svipir og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Friðriksdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017