SÁM 88/1561 EF

,

Jakobína Jóhannsdóttir var vinnukona á bæ í Kelduhverfi. Eitt sinn átti að senda pilt til Akureyrar í kaupstaðarferð. Stóð þannig á að annar piltur þarna í sveitinni ætlaði að fara að opinbera trúlofun sína og bað piltinn að kaupa hringana fyrir sig. Gekk ferðin vel og kom hann með hringana. Hann tók síðan hring piltsins og setti hann á fingurinn á sér og sýndi stúlkunum hann. Pilturinn tapaði síðan hringnum og var mjög miður sín. Um kvöldið biður hann stúlkurnar að dreyma nú hringinn. Dreymir Jakobínu að hún sé stödd við læk þar nálægt bænum og sér hún hvar hringurinn glampar í vatninu. Daginn eftir fer hún að læknum og var hringurinn þar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1561 EF
E 67/70
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ástríður Thorarensen
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017