SÁM 84/54 EF

,

Heimildarmaður sat í eldhúsinu sínu og saumaði skó handa vinnumanni. Hún leggur skónálina af sér sem dettur niður á gólf. Þegar hún er búin að snúra skóna finnur hún ekki nálina. Tæpu ári seinna situr telpan hennar hjá henni á sama kistuendanum og segir hún að það sé nál á gólfinu. Þá var þetta sama skónálin.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/54 EF
EN 64/25
Ekki skráð
Sagnir
Hluthvörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðlaug Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
07.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017