SÁM 89/2082 EF

,

Draumur heimildarmanns fyrir brúargerð og slysi. Eitt sinn þegar heimildarmaður var veikur dreymdi hann að hann svifi í loftinu og liði yfir hérað. Þá sá hann bíl koma keyrandi og hverfa ofan í gil. Seinna var byggð brú þarna yfir ána. Ekki fyrir löngu síðan varð slys þegar bíll keyrði þarna ofan í gilið.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/2082 EF
E 69/47
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, slysfarir og vegir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurbjörn Snjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017