SÁM 85/277 EF

,

Heimildarmaður átti einn skynsaman hund er Hákur hét. En einnig átti hann kött. Þeim þótti báðum vænt um eiganda sinn og þegar hann var að borða við búrvegginn þá lá hundurinn með hausinn á öðru hnénu en kötturinn sat á hinu. Þeir vildu þá fá einhverja bita og gerði eigandinn það oft að gamni sínu að gefa þeim slátursvömb og bítu þeir þá í sitt hvorn endann. En aldrei rifust þeir um það en hundurinn fékk þó alltaf meira af vömbinni en kötturinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/277 EF
E 65/11
Ekki skráð
Æviminningar
Húsdýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017