SÁM 93/3751 EF

,

Þorsteinn Jónsson í Jörfa segir frá því þegar hann sá unglingsstúlku með mikið ljóst hár við svokallaðan Þinghól, en svo varð honum litið af henni augnablik og þegar hann leit við aftur var hún horfin; hann segist vilja ósagt látið hvort þetta hafi verið huldukona; í annað skipti var hann að gera við girðingu nálægt svokölluðum Sauðabólsklett, þá heyrir hann margraddaðan söng við lagið Kvöldið er fagurt, sólin sest; það er honum ráðgáta hvaðan þessi söngur kom, en þó sé það gömul saga og ný að þarna í klettinum sé álfabyggð; hann hefur farið fram á það við unglinga sem hjá honum hafa verið að hafa ekki hávaða eða ólæti eða grjótkast við klettinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3751 EF
MG 71/6
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk , huldufólksbyggðir , söngur og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorsteinn Jónasson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018