SÁM 89/1794 EF

,

Heimildarmaður segir að til hafi verið dulrænir menn. Þetta voru skynsamir menn sem að voru ekkert að láta uppi og nefndu þetta ekki nema við sína nánustu. Þegar faðir heimildarmanns var að koma heim úr ferðalagi sá hann líkfylgd fara heim að kirkjunni. Daginn eftir dó maður þarna skammt frá og þegar hann var jarðaður fór líkfylgdin alveg sömu slóð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1794 EF
E 68/10
Ekki skráð
Sagnir
Fyrirboðar og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðjónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017