SÁM 89/2079 EF

,

Heimildarmann hefur dreymt meiningarlausa drauma. Oft hefur honum dreymt að hann væri staddur í Reykjavík og til að komast ofan í bæ þarf hann að fara inn í hús og þar inn í vefnaðarverslun. Þar inn í litlar dyr og ýmist kemst hann þarna út eða ekki. Heimildarmann hefur oft dreymt þennan draum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2079 EF
E 69/45
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017