SÁM 89/1963 EF

,

Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún væri komin í hús hjá prófastinum og sá hún þar herbergi sem að hún átti að vera í. Heimildarmaður lýsir herberginu vel. Seinna fór hún þangað í vist og þá þekkti hún herbergið aftur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1963 EF
E 68/117
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og húsakynni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Anna Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017