SÁM 89/1765 EF

,

Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skepnur og fór að gelta að þeim. Strákurinn skammaði tíkina en konunni líkaði það ekki og sagðist ætla að borga honum þetta. Hann dó ári seinna. Jón Jóhannesson réri mikið í hákarlalegur. Kristinn Jónsson var gott skáld og hann orti mikið af vísum um flesta formenn sem voru í Gjögri. Hann kunni dönsku mjög vel og gat lesið danskar bækur jafn vel og íslenskar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1765 EF
BE 68/2
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, húsdýr, hagyrðingar, ákvæði, formenn og tungumál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Norland
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
25.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017