SÁM 86/805 EF

,

Heimildarmaður var ekki mikið kunnugur Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara. En Ríkharður myndskeri var það. Ríkharður þótti mjög góður maður. Sigfús var eitt sinn hjá honum í vondu veðri og ætlaði Ríkharður að fylgja honum til dyra þar sem skemmst var úr húsinu en Sigfús vildi aðeins fara út þar sem hann hafði komið inn þar sem hann vildi ekki skilja fylgjuna sína eftir hjá Ríkharði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/805 EF
E 66/54
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur, sagnafólk og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Benedikt Gíslason frá Hofteigi
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.10.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017