SÁM 86/857 EF

,

Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægurs. Tómas sem var hjá heimildarmanni á Þyrli sagði að sig hefði einu sinni dreymt að maður hefði komið til sín og beðið hann að bjarga sér frá sjónum. Tómas lagði ekkert mark á þetta. Nóttina eftir dreymdi hann að maðurinn segði að hann myndi bjarga honum í dag. Tómas rak fé niður á nesið og sá örn sitjandi á kletti þar, en þá var maðurinn á steininum. Það var maðurinn sem vantaði af þessum sjö, þarna rak þann áttunda.


Ekki er búið að klippa og lesa inn hljóð- eða myndskrá fyrir þessa færslu.
SÁM 86/857 EF
E 66/85
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, sjósókn, afturgöngur og svipir, slysfarir, fuglar og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017