SÁM 16/4260

,

Pabbinn fékk 150 kr í laun á mánuði sem verkstjóri hjá einum kaupmanninum. Unnið var myrkranna á milli. Kom heim með tvo brúna bréfpoka með eplum og banönum og súkkulaði og kertum á aðfangadag. Pabbinn púaði vindla um húsið til að fá góða lykt. Jólasaga lesin við kertaljós á jólunum. Jólatré úr spýtu málað grænt og músastigi og körfur sem krakkarnir gerðu í skólanum svo setti mamma hennar rúsínur, gráfíkjur og döðlur í körfurnar. Fóru aldrei í jólaköttinn. Amma hennar gerði marglita sokka og skinnskó á þær og fallegar svuntur á stelpurnar. Drengirnir fengu prjónaðar peysur. Engar jólagjafir nema kerti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 16/4260
EK 6/1989
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Jól og jólakötturinn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir
Edda Kristjánsdóttir
Ekki skráð
04.08.1989
Hljóðrit Eddu Kristjánsdóttur
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2020