SÁM 93/3435 EF

,

Rætt um draumspeki í fjölskyldunni, og minnst á draum fyrir sjóslysi; síðan segir Þuríður frá draumi sem hana dreymir alltaf fyrir dauða bræðra sinna, hana dreymir oft að hana vanti sokka og skó og það er ekki fyrir góðu; móðirin var draumspök og faðirinn forspár og dreymdi áreiðanlega fyrir veðri; bátur fórst en faðirnn hafði ekki róið; margir veðurglöggir menn og ástríkar konur í draumi voru fyrir vondu veðri


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3435 EF
E 84/8
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar, slysfarir og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þuríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.07.1984
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.04.2017