SÁM 89/2065 EF

,

Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Báturinn fórst í hvítalogni og var það annar bátur á sömu veiðum sem að fann hann. Þeir höfðu róið á sker og báturinn sökk strax því að hann var svo hlaðinn. Allir á bátnum fórust. Móður heimildarmanns dreymdi Bjarna sem fórst. Talið var að hann væri að vitja nafns. Ákveðið var að skíra hann Bjarna. Nóttina áður dreymdi móður heimildarmanns að til hennar kæmi kona sem segir að hann heiti Jónas líka. Hann hét Bjarni Jónas fullu nafni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2065 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, sjósókn, slysfarir, mannanöfn og fiskar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017