SÁM 89/2063 EF

,

Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum. Sagt var að ekki mætti liggja úti við heyskap eftir 18 vikur af sumri. Það var talið að þarna væri skessa. Miklir kappar voru þarna og vildu þeir afsanna þessa sögu. Um nóttina heyra þeir drunur og ólæti og sjá þeir að einhver vættur er á eyrinni fyrir framan. Þeir fara þá að brýna ljáinn. Hún lét sig hverfa fyrir dagrenningu. Ekki er langt síðan þessi saga gerðist. Heimildarmaður rekur ættir Torfa. Helgi fann helli og var mikil lykt í honum og þorði hann ekki þar inn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2063 EF
E 69/35
Ekki skráð
Sagnir
Búskaparhættir og heimilishald, hellar, staðir og staðhættir, tröll og ættfræði
MI F455
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017