SÁM 90/2177 EF

,

Atburður við eða í Grímsá. Árið 1912 drukknaði Ingimundur í ármótunum. Hvítá var auð en Grímsá á helluís. Hann hafði riðið út á Grímsá en snúið síðan við og riðið út á auðu ána. Manni sýndist hann sjá mann á hólma einum í Grímsá. En hann taldi þetta vera draug en líklegast hefur hann séð Ingimund þarna lifandi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2177 EF
E 69/114
Ekki skráð
Sagnir
Ár , slysfarir og furður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Einarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017