SÁM 90/2177 EF

,

Atburður við eða í Grímsá. Árið 1912 drukknaði Ingimundur í ármótunum. Hvítá var auð en Grímsá á helluís. Hann hafði riðið út á Grímsá en snúið síðan við og riðið út á auðu ána. Manni sýndist hann sjá mann á hólma einum í Grímsá. En hann taldi þetta vera draug en líklegast hefur hann séð Ingimund þarna lifandi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2177 EF
E 69/114
Ekki skráð
Sagnir
Ár, slysfarir og furður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Einarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017