SÁM 89/1972 EF

,

Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir til jarðarfarar en þegar verið var að molda fór heimildarmaður að velta því fyrir sér hver yrði næstur. Þeir voru báðir ánægðir með ferðina. Vinnumaðurinn drukknaði í lauginni þegar hann fór í bað. Um nóttina hafði heimildarmann dreymt draum og fannst honum þá hann vera staddur úti við laug og ætlaði maður ofan í laugina sem að hét Jón. Þegar hann fór ofan í laugina þá var hann ofan í líkkistu. Heimildarmaður þekkti þó ekki manninn í draumnum. Vinnumaðurinn var kistulagður í skólanum og þá sat hann fastur á herðunum þar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1972 EF
E 68/123
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, slysfarir, fyrirboðar og feigð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017