SÁM 84/20 EF

,

Engir álagablettir voru í Vöðlavík, en minnst á sögur af útburðum í Vöðlavík og á Karlsstöðum, en þar átti að vera einn útburður. Menn heyrðu í honum og það átti að vera fyrir veðri. Slæðingur var í Simbaskörðum þar sem kona hafði orðið úti. Menn urðu varir við það. Heimildarmaður varð aldrei vör við útburði, en henni sagt frá börnum sem voru borin út.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/20 EF
EK 64/22
Ekki skráð
Sagnir
Álög, reimleikar og útburðir
ML 4025, tmi c901 og tmi c921
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Björg Jóhannesdóttir
Thorkild Knudsen og Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.08.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017