SÁM 90/2299 EF

,

Í Gröf í Skaftártungu bjó vandað fólk sem læsti alltaf bænum á nóttunni. Samt var eldurinn alltaf breiddur á gólfið á morgnana þegar fólkið kom fram í eldhús og var ekki kulnaður. Þetta skeði æði oft og engin skýring fannst á þessu. Ekki var hægt að komast inn í læstan bæinn


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2299 EF
E 70/44
Ekki skráð
Sagnir
Furður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.05.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017