SÁM 93/3788 EF

,

Sigurður segir frá smiðju á bænum Syðstu-Grund í Blönduhlíð en þar bjó Halldór Einarsson járnsmiður, bróðir Indriða Einarssonar rithöfundar og leikritaskálds. Hann segir nánar frá Halldóri, smiðjunni og hvað hann smíðaði en það fyrst og fremst járn. Hann fjallar svo um skauta, hvar þeir voru smíðaðir og af hverjum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3788 EF
FJ 75/56
Ekki skráð
Lýsingar
Smíðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2019