SÁM 90/2108 EF

,

Gilsárvalla-Gvendur var skrýtinn og eiginlega agalegur. Einu sinni kom hann heim til heimildarmanns og var móðir heimildarmanns ein heima og var hún að skilja mjólk. Þá kom hann þar til hennar. Hann vildi fara í fjósið með stúlkunum. Því að hann var kvensamur. Stúlkurnar urðu að læðast út í fjós til þess að hann kæmi ekki líka.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2108 EF
E 69/65
Ekki skráð
Sagnir
Flakkarar og ástleitni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. á SÁM 90/2109 EF

Uppfært 27.02.2017