SÁM 89/2015 EF

,

Menn sáu ekki fylgjur á undan fólki á heimili heimildarmanns. En þó heyrði hún sögur um það. Bróðir heimildarmanns var eitt sinn á ferð við Jökulsá og þurfti hann að fara yfir hana. Hún var full af krapi og sá hann þá tvo dána bræður sína fara yfir ána og fylgdi hann þeim eftir. Hann komst þannig klakklaust yfir ána. Dökkleitar verur fylgdu sumum og átti þá viðkomandi maður sem að fylgjan átti við ekki að vera sem bestur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2015 EF
E 69/2
Ekki skráð
Sagnir
Ár, fylgjur, afturgöngur og svipir og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Friðriksdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.01.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017