SÁM 89/1771 EF

,

Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði frá Lilju og Pétri á Þangskála. Þeirra er getið í sambandi við strand Haffrúarinnar frá Siglufirði. Í sambandi við þetta strand urðu réttarhöld sem hjónin blönduðust í. Heimldarmaður þekkti dóttur þeirra. Jakobína fullyrti að Eiríkur hafi oft sést afturgenginn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1771 EF
BE 68/6
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, afturgöngur og svipir, ættarfylgjur, slysfarir, bátar og skip, sakamál og ættfræði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Andrés Guðjónsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
26.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017