SÁM 86/840 EF
Saga af Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og Ríkharði Jónssyni. Heimildarmaður skráði sögur og voru það sögur af mörgu tagi. Þeir þekktust vel Sigfús og Ríkharður. Oft var Sigfús tíður gestur hjá Ríkharði og gerði Ríkharður mynd af honum. Eitt sinn um vetur í slæmu veðri var Sigfús gestur að vanda og þegar hann ætlaði að fara heim vildi Ríkharður ekki leyfa honum að fara án fylgdar. Sigfús tók það ekki í mál. Ríkharður vissi að það myndi ekki þýða að þræta við hann og elti hann því svo að hinn sá ekki til.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 86/840 EF | |
E 66/76 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Kímni , afreksmenn og tíðarfar | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Skúli Helgason | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
18.11.1966 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017