SÁM 84/91 EF
Kýr Jakobínu bar að vori til. Síðan voru kýrnar reknar. Einn góðan veðurdag kemur kýrin heim að hliði með tómt júgur. Jakobína setti hana inn á tún að bíta og kom smá mjólk í hana um kvöldið. Þetta gerðist í heila viku að hún var rekin með kúnum á morgnana en fór frá hinum kúnum klukkan þrjú eins og hún væri rekin, þangað til hún stoppaði við gamla tóttarrúst og þar stóð hún eins og verið væri að mjólka hana. Svo lagði hún af stað heim að hliði og þar stóð hún baulandi. Jakobínu dreymdi konu koma til sín og þakkaði henni fyrir að leyfa sér að fá mjólkina úr kúnni. Hún sagðist launa henni þetta þó seinna verði, en hún gæti það ekki núna. Jakobínu finnst hún hafa verið lánsöm síðan.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 84/91 EF | |
EN 65/38 | |
Ekki skráð | |
Reynslusagnir | |
Draumar, húsdýr og nauðleit álfa | |
MI F200, tmi g1301, mi f330, mi f332 og scotland: f87 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Jakobína Þorvarðardóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen | |
Ekki skráð | |
22.08.1965 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017