Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 35:38 - 39:27

,

Man þegar útvarpið kom. Afinn vildi ekki útvarp - taldi það skemmd á heyrninni. Komið var útvarp á alla aðra bæi. Faðir hennar keypti síðan útvarp. Lýsir samskiptum við afa sinn og vísu sem hann kastaði á hana. Afinn var sjálfstæðismaður en hún sagðist vera kommúnisti. Mikið var rifist á heimilinu. Framsóknarmennirnir rifust mikið við afa hennar. Afinn var eini sjálfstæðismaðurinn í dalnum. Hann var mikill vinur Ólafs Thors. Bjó hjá honum í Reykjavík. Þegar Jóhann Hafstein giftist systur Ólafs þá komu þeir í Helgastaði á brúðkaupsdaginn. Þá spurði Jóhann afa hennar: „Eru engir hvítir menn í Reykjadal“.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014