Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 35:38 - 39:27
Man þegar útvarpið kom. Afinn vildi ekki útvarp - taldi það skemmd á heyrninni. Komið var útvarp á alla aðra bæi. Faðir hennar keypti síðan útvarp. Lýsir samskiptum við afa sinn og vísu sem hann kastaði á hana. Afinn var sjálfstæðismaður en hún sagðist vera kommúnisti. Mikið var rifist á heimilinu. Framsóknarmennirnir rifust mikið við afa hennar. Afinn var eini sjálfstæðismaðurinn í dalnum. Hann var mikill vinur Ólafs Thors. Bjó hjá honum í Reykjavík. Þegar Jóhann Hafstein giftist systur Ólafs þá komu þeir í Helgastaði á brúðkaupsdaginn. Þá spurði Jóhann afa hennar: „Eru engir hvítir menn í Reykjadal“.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014