SÁM 90/2154 EF

,

Þorgeirsboli átti að ganga ljósum logum. Gunnlaugur á Draflastöðum þóttist oft sjá hann og þá sat Húsavíkurskotta á húðinni. Gunnlaugur sást stundum stökkva um allt tún og berja frá sér með heypoka eða kálfskinnsbuddu og þóttist hann þá vera að reka bola burt. Jón hélt Gunnlaugi einu sinni í bóndabeygju þangað til það rann af honum mesta æðið hvað þetta varðaði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2154 EF
E 69/99
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar
MI E423
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Júlíus Jóhannesson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017