SÁM 89/1752 EF

,

Faðir heimildarmanns hitti huldukonu í Grímsey. Eitt sinn var hann að smala fé og fór fram í Gáttardal. Þar var stór brunnur en aldrei var sótt vatn í þennan brunn því að hann var ónýtur. Þar mætir hann stúlku í dalnum og fer að spyrja hana um kindurnar. Hún segist hafa séð þær allar með tölu í Görn. Hann fer að tala við hana og beygir sig niður til að binda þvenginn á skónum, þegar hann lítur upp aftur var stúlkan horfin og hvergi sjáanleg. En kindurnar fann hann allar þar sem hún hafði vísað honum á þær.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1752 EF
E 67/200
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, huldufólk, húsdýr, búskaparhættir og heimilishald, fatnaður og brunnar
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Ingvarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.12.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017