SÁM 86/839 EF

,

Eiríkur bjó á Þursstöðum. Hann þótti frekar sérvitur maður. Eitt sinn var verið að taka upp mó og var móðir heimildarmanns lánuð þangað til að hjálpa til. En þegar kom að miðdegismatnum var ekki borðað smjör með fiski og brauði. Slíkt bannaði Eiríkur. Árið eftir fór móðir heimildarmanns aftur og þá kom mikið smjör með matnum. Ein kona vildi geyma smjörið þangað til að hún kæmi heim en þá tróð Eiríkur smjörinu upp í hana svo að hún varð að kyngja því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/839 EF
E 66/76
Ekki skráð
Sagnir
Matreiðsla og búskaparhættir og heimilishald
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Helgadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.11.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017