SÁM 88/1583 EF

,

Tröllin í Klukkugili í Suðursveit; tröll voru einnig í Hvannadal Þegar Þorsteinn á Reynivöllum var unglingur fór hann í Hvannadal í eftirleit ásamt Katli í Gerði. Þeir settust niður á Garðhnaus til að hvíla sig. Þá spurði Þorsteinn hvort skessunum hafi ekki þótt bratt að hlaupa þarna upp. Þá spratt Ketill upp og sagði honum að halda kjafti. Hann vildi ekki að talað yrði um þetta á þessum stað. Heimildir að sögunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1583 EF
E 67/85
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, búskaparhættir og heimilishald, tröll og göngur og réttir
MI F455
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorsteinn Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.05.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017