SÁM 93/3527 EF

,

Eitthvað var talað um að menn sem drukknuðu í Laxá og Mývatni gengju aftur og fylgdu fólki, gjarna þeim sem fann líkið. Húsfreyja segir frá því að Geirfinnur (unglingur á Skútustöðum) hafi séð Svein (sem drukknaði í Mývatni) í hlöðunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3527 EF
E 86/16
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Fylgjur, afturgöngur og svipir og nýlátnir menn
MI E421.1.1
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Sigurgeirsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
31.07.1986
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Húsfreyja (Hólmfríður Ísfeldsdóttir) leggur orð í belg.

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017