SÁM 89/1808 EF

,

Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silfurskeiðinni sinni sem að hann borðaði alltaf með. Hún fannst hvergi innanbæjar. En hann dreymdi einu sinni að einhver kæmi til hans og segði honum að skeiðin væri í buxunum hans. Hún fannst ekki þar og leið langur tími þar til sjóbrókin hans var tekin fram og var skeiðin þar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1808 EF
E 68/18
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, húsbúnaður, hluthvörf, draummenn og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ástríður Thorarensen
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017