SÁM 88/1548 EF

,

Mörgum árum seinna var aftur reynt að grafa upp kistuna hennar Hildar sem var í Hildarhaug. Þeir náðu kistunni næstum upp en þá datt hún ofan á þá sem voru niður í gröfinni að grafa frá henni og þeir dóu. En hringurinn af lokinu sat eftir á reipinu og er nú á kirkjudyrunum á Stað í Grunnavík.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1548 EF
E 67/61
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, álög, fólgið fé, haugar og kirkjur
ML 8010, mi n500, mi n591, tmi p201, tmi p301, tmi p341 og mi c523
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Maack
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017