SÁM 85/262 EF

,

Siður var að fólk fór til kirkju á gamlárskvöld og var í þetta skipti stúlka eftir heima. Siður var að hún þyrfti að gera öll verkin. Hún var að skammta á diskana í búrinu og segir svo að það sé enginn eftir. Þá heyrist niður strompinn að ég sé eftir og ílát kom niður strompinn og skammtaði hún á diskinn. Rétt á eftir heyrði hún þrusk og til hennar kom hennar kona með fallegan kistil. Konan sagði við stúlkuna að hún skyldi eiga kistilinn en í honum var fallegur klæðnaður. Konan sagði henni að nefna sig þegar mikið læi á. Síðan kom inn skessa sem fór með stúlkuna. Stúlkan kallar á huldukonuna sem kemur og bjargar henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/262 EF
E 65/2
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, áramót, verðlaun huldufólks, nauðleit álfa og tröll
MI F200, mi f455, tmi g1301, mi f330, mi f332 og scotland: f87
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Bjarnadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017