Minningar úr Kelduhverfi, 12:54 - 19:37

,

Mikið var borðað af grjónagraut úr bygggrjónum. Síðar koma hafra- og hrísgrjón. Reynt var að hafa mjólk í öllum mat. Kjöt var borðað af skepnum. Man ekki eftir að borðað hafi verið lambakjöt. Lambið var það eina sem seldist. Fullorðið fé var borðað. Einstaka menn borðuðu hrossakjöt en margir höfðu ótrú á því. Lítið var um fiskmeti. Á Grásíðu var hægt að fá silung allt árið um kring. Veiddist í uppsprettum. Þá veiddist hann í net. Aldrei var veitt í gegnum ís, enda vatnið grunnt. Fyrst var veitt í hampnet. Lýsir silungsveiðum í net. Segir frá breytingum þegar nælon- og girnisnet komu. Ræðir um notkun og ofnotkun á landi.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014