SÁM 88/1517 EF

,

Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig mikið en gengur erfiðlega að átta sig á því hvort að hvítt er fyrir snjó eða þoku. Ef eitthvað hvítt var útbreitt á sléttur eða jafnvel útbreitt föt eru alltaf fyrir snjó. Faðir heimildarmanns dreymdi fyrir afla og var þá draumurinn á þá leið að stór flóð voru. Brim við land voru líka fyrir afla. Mæður í draumi eru fyrir einhverju slæmu. Þorleifur móðirbróðir heimildarmanns gat alltaf sagt fyrir ef það spilltist tíð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1517 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, sjósókn, tíðarfar og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017