SÁM 88/1517 EF

,

Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig mikið en gengur erfiðlega að átta sig á því hvort að hvítt er fyrir snjó eða þoku. Ef eitthvað hvítt var útbreitt á sléttur eða jafnvel útbreitt föt eru alltaf fyrir snjó. Faðir heimildarmanns dreymdi fyrir afla og var þá draumurinn á þá leið að stór flóð voru. Brim við land voru líka fyrir afla. Mæður í draumi eru fyrir einhverju slæmu. Þorleifur móðirbróðir heimildarmanns gat alltaf sagt fyrir ef það spilltist tíð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1517 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , sjósókn , tíðarfar og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017