SÁM 84/205 EF

,

Í eyjunum var margt vinnufólk. Tómas Helgason var vinnumaður hjá Skúla í Fagurey. Tómas fór til sjós oft á sumrin annars vann hann að heimilinu. Heimildarmaður sá oft þennan mann. Tómas var gjarn á að draga saman aura. Eitt haustið þegar heimafólk í Öxney kom heim frá heyskap og lendir út í Oddsvör, en stundum varð að lenda þar. Þegar þeir koma þar þá er þar bátur fyrir í lendingunni og verða síðan varir við mann í myrkrinu. En þá voru Fagureyingar komnir og var þetta Tómas í myrkrinu. Hann hafði haft með sér trospokana til að biðja föður heimildarmanns að selja fyrir sig, en ekki þorað að skilja þá eftir við bátinn og beið þar með þeim uns Öxneyingar komu. Alltítt var að Tómas kom í úlpu úr strigapoka. Tumi gamli í Fagurey.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/205 EF
EN 65/50
Ekki skráð
Sagnir
Búskaparhættir og heimilishald og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
27.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017