SÁM 85/284 EF

,

Huldufólkssögur. Ingibjörg Gísladóttir sagði heimildarmanni sagnir af Jóni, en heimildarmaður þekkti hann líka. Hún hafði sögurnar eftir Jóni sjálfum. Eitt sinn kom Jón til hennar og sagði að hér eftir myndi hann ekki rengja þetta eins og hann hafði gert. Tvær unglingsstúlkur voru eitt sinn á gangi í beitarlöndunum á löngu grjótriði. Þær heyrðu mikið kindajarm og skildu ekkert í þessu. Nokkru seinna flæddu þarna kindur og drápust 80 ær. Ein kind komst lifandi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/284 EF
E 65/15
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, sagðar sögur, húsdýr, slysfarir og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017