SÁM 93/3785 EF

,

Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn hafi séð hvort taglið hafi verið bundið upp á hestum þegar það var of sítt en Sveinbjörn kannast ekki við það. Spyrill athugar svo með hvort hrossakjötsát hafi verið almennt þegar hann var að alast upp sem Sveinbjörn kannast við en man samt eftir gömlum mönnum sem neyttu aldrei hrossakjöts. Spyrill spyr svo hvort Sveinbjörn kannist við hvort hrossakjöt hafi verið gefið öðrum skepnum en hann kannast ekki við það.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3785 EF
FJ 75/53
Ekki skráð
Lýsingar
Hestar, húsdýr, heyskapur og hrossakjöt
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.01.2019