SÁM 90/2246 EF

,

Spurt hvaða ljótu veru heimildarmaður hafi séð en hún vill ekki segja frá því. Maðurinn er dáinn sem þessi vera ásótti. Á þeim tíma sem þetta gerðist svaf hún inni í bænum. Hún svaf uppi í hjá mömmu sinni og þessa nótt vildi hún sofa fyrir framan hana í rúminu. Enginn hafði sagt henni frá því að það væru til misjafnlega góðar verur. Segir að hún hafi séð Guð almáttugan í forstofunni hjá sér, þegar hún ætlaði út. Það var svo mikill ljómi í forstofunni að hún komst ekki út


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2246 EF
E 67/3
Ekki skráð
Reynslusagnir
Skyggni og trúarhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017