SÁM 86/876 EF

,

Þórunn var ein heima með lítinn dreng. Hún þurfti að taka ofan grautarpott og setja hann inn á borð. Hún fór fyrst með drenginn fram á ganginn og þegar hún var að enda við að setja pottinn á borðið rak barnið upp hljóð. Þórunn hljóp fram og sá að ægileg hönd var búin að ná taki á barninu. Hún þreif í barnið og henti því inn á gang, svo sagði hún: „Láttu mig sjá þig hver sem þú ert.” En enginn lét sjá sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/876 EF
E 67/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk, afturgöngur og svipir, draugar, furður og kvennastörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017