Minningar úr Kelduhverfi, 08:55 - 12:54

,

Mikil hátíð var þegar stígvélin komu. Heyjað var í Víkingavatni sem náði í mitti. Oft kalt að slá. Man þegar farið var í vatnið til að slá þegar frosið var við land. Menn voru kappklæddir áður en þeir óðu út í vatnið. Menn stóðu 2-3 klukkutíma í vatninu. Gat samt tekið lengri tíma. Slegið var bæði fergin og stör. Fergin óx við botninn en störin var slegin ofaná. Skepnur sóttu mikið í fergin en það var næringarríkt. Mikið var heyjað á útengi en lítið tún heimafyrir.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014