Minningar úr Kelduhverfi, 08:55 - 12:54
Mikil hátíð var þegar stígvélin komu. Heyjað var í Víkingavatni sem náði í mitti. Oft kalt að slá. Man þegar farið var í vatnið til að slá þegar frosið var við land. Menn voru kappklæddir áður en þeir óðu út í vatnið. Menn stóðu 2-3 klukkutíma í vatninu. Gat samt tekið lengri tíma. Slegið var bæði fergin og stör. Fergin óx við botninn en störin var slegin ofaná. Skepnur sóttu mikið í fergin en það var næringarríkt. Mikið var heyjað á útengi en lítið tún heimafyrir.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Kelduhverfi | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014