SÁM 89/2073 EF
Álagablettir voru í Kvíum og víðar. Í kvíum var blettur beint á móti Höfða. Inni á Brúnum var annar blettur og þar var ekki slegið. Fyrir aldamótin var þessi blettur sleginn og úr þessu varð mikið ólán. Um sex menn dóu. Árið 1913 var bletturinn sleginn og dreymdi þá bóndann mann sem að hótaði honum öllu illu og afleiðingarnar af þessu urðu einhverjar.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/2073 EF | |
E 69/42 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Draumar og álög | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Bjarney Guðmundsdóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
19.05.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017