Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 32:27 - 35:38
Orgel kom á bæinn áður en hún fæddist. Elísabet á Grenjaðarstað, kona prestsins, átti orgelið. Afinn keypti það fyrir föður hennar af henni. Faðir hennar kenndi mikið á orgel. Hann æfði ekki kór. Messað var á Einarsstöðum, Grenjaðarstöðum, Nesi og í Laxárdal. Söfnuðurinn söng. Byrjað var á Heims um Ból, Dag er glatt í döprum hjörtum og í Betlehem voru sungin um hátíðarnar á heimilinu. Þar á eftir mátti syngja veraldleg lög. Lýsir því.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014