Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík, 32:27 - 35:38

,

Orgel kom á bæinn áður en hún fæddist. Elísabet á Grenjaðarstað, kona prestsins, átti orgelið. Afinn keypti það fyrir föður hennar af henni. Faðir hennar kenndi mikið á orgel. Hann æfði ekki kór. Messað var á Einarsstöðum, Grenjaðarstöðum, Nesi og í Laxárdal. Söfnuðurinn söng. Byrjað var á Heims um Ból, Dag er glatt í döprum hjörtum og í Betlehem voru sungin um hátíðarnar á heimilinu. Þar á eftir mátti syngja veraldleg lög. Lýsir því.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014