SÁM 90/2249 EF

,

Húslestrar og hugvekjur voru fluttar alla sunnudaga og alla hátíðisdaga í Purkey á uppvaxtarárum viðmælandans. Faðir hennar átti mikið af gömlum bókum, bæði skrifuðum og prentuðum og las hann mikið upp úr þeim fyrir heimilisfólk. Kona á heimilinu, gift frænda heimildarmanns, söng mikið gömul lög. Systkinin í Purkey sungu einnig öll kvöld í rökkrinu, alls konar vísur sem þau höfðu lært af móður sinni og fleirum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2249 EF
E 67/5
Ekki skráð
Lýsingar
Lesnar sögur , söngur og húslestrar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Hólmfríður Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017