SÁM 90/2249 EF

,

Húslestrar og hugvekjur voru fluttar alla sunnudaga og alla hátíðisdaga í Purkey á uppvaxtarárum viðmælandans. Faðir hennar átti mikið af gömlum bókum, bæði skrifuðum og prentuðum og las hann mikið upp úr þeim fyrir heimilisfólk. Kona á heimilinu, gift frænda heimildarmanns, söng mikið gömul lög. Systkinin í Purkey sungu einnig öll kvöld í rökkrinu, alls konar vísur sem þau höfðu lært af móður sinni og fleirum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2249 EF
E 67/5
Ekki skráð
Lýsingar
Lesnar sögur, söngur og húslestrar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Hólmfríður Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017