SÁM 90/2246 EF

,

Safnari spyr hvort hún hafi nokkurn tíma búið. Hún segist aldrei hafa gifst, guði sé lof. Hún var vinnukona hjá frú Maríu Árnakaupmanni í fimm ár. Hún vann líka í Apótekinu. Hún fór út og kom heim aftur og fór þá til annars apótekara sem hét Anton Christiansen. Svo fór hann að drekka, þá fór hún burt og hann seldi. Þá hætti hún að vera vinnukona og var bara sjálfs síns. Svo hafði hún stráka til þjónustu, þeir vildu endilega vera hjá Gunnu því hún gerði svo vel við fötin þeirra. Hún lifði á því


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2246 EF
E 67/4
Ekki skráð
Lýsingar
Æviatriði og atvinnuhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017