SÁM 88/1551 EF

,

Þórður í Grænumýri og Þorsteinn í Hrútatungu. Þórður var frískur maður. Þorsteinn gamli í Hrútatungu var mikill sómamaður en aðgætinn búhöldur. Hann skammtaði í pottinn og á engjunum útdeildi hann fólkinu. Þá var Þórður unglingur og sagðist ekki fá nóg, en var sagt að gera þetta fyrst. Þorsteinn gamli bjó hjá syni sínum í Hrútatungu þegar hann var hættur að búa. Það var ríkt í huga hans að hjálpa öðrum þegar á lægi. Hann keypti ýmislegt og geymdi til að láta fólk hafa. Hann hafði orðtækið „Þú borgar það þá svo, þegar þú átt hægt með.“


Sækja hljóðskrá

SÁM 88/1551 EF
E 67/63
Ekki skráð
Sagnir
Matreiðsla og orðtök
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017