SÁM 90/2148 EF

,

Ljót fylgja sem heimildarmaður sá oft með fólki frá Neskaupstað. Um 1916 var heimildarmaður í berjamó og var margt fólk þar líka. Þegar þær fóru framhjá reiðtygjunum sat kolsvört vera í söðlinum. Guðrún Ingvarsdóttir átti söðulinn. Ólafur Sveinsson var með verslun og þegar kona hans kom eitt sinn heim til heimildarmanns sat þessa vera við hliðina á henni í bílnum. Seinna komu þau hjónin aftur heim til heimildarmanns og sat þá þessa vera á milli þeirra hjóna við borðið. Einn dag sá heimildarmaður þessa veru koma tvisvar sinnum upp stigann heima hjá henni og stuttu seinna kom gjaldkerinn í verslun Ólafar heim til heimildarmanns.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2148 EF
E 69/95
Ekki skráð
Reynslusagnir
Fylgjur, atvinnuhættir og verslun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Stefanía Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017