SÁM 84/81 EF

,

Hestarnir sem faðir heimildarmannsins átti fóru oft út í Öskjudal. Elsta systir hennar var send eftir skjóttri hryssu, en þetta var langt að fara. Rétt fyrir utan Fossána er klettabelti. Valborg ásamt öðrum börnum voru að horfa út eftir sandmelum og sjá systur hennar koma utan klettabeltið á skjóttu merinni, sjá hana hverfa undir klettabeltið og koma ekki aftur undan því. En svo á hæfilegum tíma kemur hún heim á Skjónu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/81 EF
EN 65/23
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og hestar
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valborg Pétursdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
13.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017